15. mars


15. mars er 74. dagur ársins (75. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 291 dagur er eftir af árinu.

  • 1905 - Bæjarsíminn í Reykjavík formlega opnaður með fiðluleik í símann. Þá voru 15 talsímar í Reykjavík, en þeim fjölgaði ört.
  • 1983 - Nærri lá að herflugvél og þota frá Arnarflugi rækjust á skammt frá Vestmannaeyjum. Herflugvélin hafði farið út fyrir sitt tiltekna svæði.

Other Languages

Copyright