1919
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Skjaldarmerki Íslands frá 1919-1944.

Kort af Þýskalandi á tíma
Weimar-lýðveldisins.

Byltingarkonan
Rosa Luxemburg.
Árið 1919 (MCMXIX í rómverskum tölum)
- 12. febrúar - Skjaldarmerki Íslands var staðfest með konungsúrskurði.
- 12. apríl - Átján manns fórust í snjóflóði á Siglufirði og í Engidal við Siglufjörð og síldarverksmiðja gjöreyðilagðist.
- 2. maí - Tuttugu ljósmæður stofnuðu Ljósmæðrafélag Íslands, fyrsta stéttarfélag faglærðra kvenna á Íslandi.
- 1. júlí - Stofnendur Morgunblaðsins seldu það nýstofnuðum félagsskap sem kallaðist Fjelag í Reykjavík, síðar Úgáfufélagið Árvakur.
- 5. ágúst - Fyrsti knattspyrnuleikur gegn erlendu knattspyrnuliði var leikinn í Reykjavík. Úrval úr Val og Víkingi lék gegn danska liðinu Akademisk Boldklub, sem sigraði 7:0.
- 31. ágúst - Fyrsta listsýning fyrir almenning á Íslandi var opnuð í Barnaskólanum í Reykjavík.
- 3. september - Enskur flugmaður, Cecil Faber, flaug flugvél í Vatnsmýrinni í Reykjavík og var það fyrsta flug á Íslandi.
- 21. september - Reykjanesviti skemmdist allnokkuð í jarðskjálfta.
- 6. október - Alþingi setti lög um stofnun hæstaréttar á Íslandi.
- Október - Barn náttúrunnar, fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness, kom út.
- 19. október - Smásagan Den tusindaarige Islænding birtist á forsíðu sunnudagsblaðs BT í Kaupmannahöfn. Höfundurinn, Halldór Laxness, var þá sautján ara að aldri.
- 29. október - Alþýðublaðið hóf útkomu.
- 15. nóvember - Alþingiskosningar haldnar.
- 19. nóvember - Félag íslenskra hjúkrunarkvenna var stofnað.
- 22. desember - Landsyfirréttur lagður niður.
- Kvikmyndin Saga Borgarættarinnar var tekin á Íslandi.
Fædd
- 31. mars - Stefán Hörður Grímsson, skáld (d. 2002).
- 1. maí - Óskar Aðalsteinn, rithöfundur og vitavörður (d. 1994).
- 24. maí - Ólafur Pétursson, samstarfsmaður nasista á stríðsárunum (d. 1972).
- 2. júní - Pétur Sigurgeirsson, biskup Íslands 1981-1989 (d. 2010).
- 7. september - Magnús Jónsson frá Mel, fjármálaráðherra og bankastjóri (d. 1984).
- 6. október - Jónas H. Haralz, íslenskur hagfræðingur (d. 2012).
- 21. nóvember - Helgi Hóseasson, íslenskur mótmælandi (d. 2009).
Dáin
- 16. janúar - Björn M. Ólsen, alþingismaður og fyrsti rektor Háskóla Íslands (f. 1850).
- 21. apríl - Þóra Melsteð, stofnandi og fyrsti skólastjóri Kvennaskólans í Reykjavík (f. 1823).
- 31. ágúst - Jóhann Sigurjónsson, skáld (f. 1880).
- 23. mars - Benito Mussolini stofnaði fasistaflokkinn á Ítalíu.
- 4. júní - Bandaríkjaþing samþykkti að breyta stjórnarskránni þannig að konur nytu kosningaréttar. Breytingin var síðan staðfest og gekk í gildi árið eftir.
- 22. júní - Þjóðabandalagið var stofnað í París með því að 44 ríki undirrituðu stofnsáttmála þess.
- 28. júní - Versalasamningurinn, friðarsamningur eftir fyrri heimsstyrjöld, var gerður í París.
- 19. ágúst - Afganistan öðlaðist sjálfstæði frá Bretlandi.
- 11. ágúst - Weimar-lýðveldið var stofnað í Þýskalandi.
- Miklagljúfursþjóðgarður í Bandaríkjunum var stofnaður.
Fædd
- 1. janúar - J. D. Salinger, bandarískur rithöfundur (d. 2010).
- 14. janúar - Giulio Andreotti, ítalskur stjórnmálamaður og fyrrum forsætisráðherra.
- 8. apríl - Ian Smith, fyrrum forsætisráðherra Ródesíu (d. 2007).
- 7. maí - Eva Perón, argentínsk leikkona og forsetafrú (d. 1952).
- 18. maí - Margot Fonteyn, bresk ballerína (d. 1991).
- 15. júlí - Iris Murdoch, breskur rithöfundur (d. 1999).
- 20. júlí - Edmund Hillary, nýsjálenskur fjallgöngumaður sem varð fyrstur ásamt Tenzig Norgay til að ganga á Mount Everest (d. 2008).
- 31. júlí - Primo Levi, ítalskur rithöfundur og efnafræðingur (d. 1987 ).
- 26. september - Matilde Camus, spænskt skáld (d. 2012).
- 3. október - James M. Buchanan, hagfræðingur.
- 18. október - Pierre Trudeau, forsætisráðherra Kanada (d. 2000).
- 22. október - Doris Lessing, breskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum (d. 2013).
- 10. nóvember - Mikhail Kalashnikov, rússneskur vopnahönnuður (d. 2013).
Dáin
- 6. janúar - Theodore Roosevelt, bandarískur forseti (f. 1858).
- 15. janúar - Rosa Luxemburg, pólskur byltingarsinni (f. 1870 eða 1871).
- 22. janúar - Carl Larsson, sænskur listmálari (f. 1853).
- 10. apríl - Emiliano Zapata, mexíkóskur byltingarmaður (f. 1879).
- 4. júlí - Kristian Kaalund, danskur textafræðingur (f. 1844).
- 9. ágúst - Ernst Haeckel, þýskur líffræðingur og heimspekingur (f. 1834).
- 11. ágúst - Andrew Carnegie, bandarískur iðnjöfur (f. 1835).
- 3. desember - Pierre-Auguste Renoir, franskur myndhöggvari og listmálari (f. 1841).
- Eðlisfræði - Johannes Stark
- Efnafræði - Voru ekki veitt þetta árið
- Læknisfræði - Jules Bordet
- Bókmenntir - Carl Friedrich Georg Spitteler
- Friðarverðlaun - Woodrow Wilson
Other Languages
- Аҧсшәа
- Afrikaans
- Alemannisch
- አማርኛ
- Aragonés
- العربية
- مصرى
- Asturianu
- Авар
- Aymar aru
- Azərbaycanca
- تۆرکجه
- Башҡортса
- Boarisch
- Žemaitėška
- Bikol Central
- Беларуская
- Беларуская (тарашкевіца)
- Български
- भोजपुरी
- বাংলা
- বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী
- Brezhoneg
- Bosanski
- Català
- Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄
- Нохчийн
- Cebuano
- کوردی
- Qırımtatarca
- Čeština
- Kaszëbsczi
- Чӑвашла
- Cymraeg
- Dansk
- Deutsch
- Zazaki
- Dolnoserbski
- Ελληνικά
- Emiliàn e rumagnòl
- English
- Esperanto
- Español
- Eesti
- Euskara
- Estremeñu
- فارسی
- Suomi
- Võro
- Føroyskt
- Français
- Arpetan
- Nordfriisk
- Furlan
- Frysk
- Gaeilge
- Gagauz
- 贛語
- Gàidhlig
- Galego
- Avañe'ẽ
- Gaelg
- 客家語/Hak-kâ-ngî
- עברית
- हिन्दी
- Fiji Hindi
- Hrvatski
- Hornjoserbsce
- Kreyòl ayisyen
- Magyar
- Հայերեն
- Արեւմտահայերէն
- Interlingua
- Bahasa Indonesia
- Ilokano
- ГӀалгӀай
- Ido
- Italiano
- 日本語
- La .lojban.
- Jawa
- ქართული
- Kabɩyɛ
- Қазақша
- ಕನ್ನಡ
- 한국어
- Къарачай-малкъар
- Ripoarisch
- Kurdî
- Коми
- Kernowek
- Кыргызча
- Latina
- Lëtzebuergesch
- Лезги
- Limburgs
- Ligure
- Lumbaart
- Lietuvių
- Latviešu
- मैथिली
- Basa Banyumasan
- Мокшень
- Malagasy
- Олык марий
- Māori
- Minangkabau
- Македонски
- മലയാളം
- Монгол
- मराठी
- Кырык мары
- Bahasa Melayu
- မြန်မာဘာသာ
- Эрзянь
- Nāhuatl
- Napulitano
- Plattdüütsch
- Nedersaksies
- नेपाली
- नेपाल भाषा
- Nederlands
- Norsk nynorsk
- Norsk
- Novial
- Nouormand
- Sesotho sa Leboa
- Occitan
- Livvinkarjala
- ଓଡ଼ିଆ
- Ирон
- ਪੰਜਾਬੀ
- Kapampangan
- Papiamentu
- पालि
- Polski
- پنجابی
- Português
- Runa Simi
- Română
- Русский
- Русиньскый
- Саха тыла
- Sardu
- Sicilianu
- Scots
- سنڌي
- Davvisámegiella
- Srpskohrvatski / српскохрватски
- ၽႃႇသႃႇတႆး
- සිංහල
- Simple English
- Slovenčina
- Slovenščina
- Shqip
- Српски / srpski
- Seeltersk
- Sunda
- Svenska
- Kiswahili
- தமிழ்
- తెలుగు
- Tetun
- Тоҷикӣ
- ไทย
- Türkmençe
- Tagalog
- Tok Pisin
- Türkçe
- Татарча/tatarça
- Reo tahiti
- Удмурт
- Українська
- اردو
- Oʻzbekcha/ўзбекча
- Vèneto
- Tiếng Việt
- West-Vlams
- Volapük
- Walon
- Winaray
- 吴语
- მარგალური
- ייִדיש
- Yorùbá
- Zeêuws
- 中文
- 文言
- Bân-lâm-gú
- 粵語
Copyright
- This page is based on the Wikipedia article 1919; it is used under the Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported License (CC-BY-SA). You may redistribute it, verbatim or modified, providing that you comply with the terms of the CC-BY-SA.