1945
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1945 (MCMXLV í rómverskum tölum)
- 14. febrúar - Sýning opnuð á málverkum Jóhannesar Kjarvals í Listamannaskálanum í Reykjavík.
- Um vorið - Verzlunarskólinn útskrifar fyrstu stúdentana.
- 10. október - Sjómannaskólinn á Rauðarárholti vígður.
- Um haustið - Alþingi hafnar beiðni bandarískra stjórnvalda um að hafa áfram herstöðvar á Íslandi eftir stríðslok.
Fædd
- 9. mars - Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur og rithöfundur.
- 7. apríl - Magnús Þór Jónsson (Megas), tónlistarmaður.
- 13. apríl - Rúnar Júlíusson, tónlistarmaður (d. 2008).
- 11. apríl - Vilhjálmur Vilhjálmsson, tónlistarmaður og söngvari (d. 1978).
- 4. september - Hörður Torfason, íslenskur trúbadúr.
- 29. október - Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands.
- 23. nóvember - Sturla Böðvarsson, íslenskur stjórnmálamaður og ráðherra.
- 1. desember - Ásta B. Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og alþingismaður (d. 1998).
- 8. desember - Páll Skúlason, heimspekingur og háskólarektor.
Dáin
- 5. maí - Guðmundur Kamban, skáld, skotinn til bana í Kaupmannahöfn (f. 1888).
- 17. ágúst - Sigurður Thorlacius, skólastjóri og fyrsti formaður BSRB (f. 1900).
- 16. nóvember - Sigurður Eggerz, stjórnmálamaður og forsætisráðherra (f. 1875).
- 9. desember - Laufey Valdimarsdóttir, kvenréttindakona (f. 1890).
- 30. janúar - Mannskæðasti skipstapi sögunnar, þegar sovéskur kafbátur sökkti þýska skipinu Wilhelm Gustloff á Eystrasalti og 9343 fórust.
- 14. febrúar - Borgin Dresden í Þýskalandi lögð nær algjörlega í rúst í loftárásum.
- 22. mars - Arababandalagið stofnað.
- 29. mars - Síðustu V1 árásir þjóðverja á England.
- 30. mars - Síðari heimsstyrjöldin: Sovétmenn ráðast inn í Austurríki og hertaka Vín.
- 8. maí - Síðari heimsstyrjöldinni lýkur í Evrópu með uppgjöf Þjóðverja.
- 15. ágúst - Síðari heimsstyrjöldin: Japanar gefast upp.
- 2. september - Síðari heimsstyrjöldin: Japanar skrifa formlega undir uppgjöf sína fyrir bandamönnum.
Fædd
- 10. janúar - Rod Stewart, breskur söngvari.
- 26. janúar - Jeremy Rifkin, bandarískur hagfræðingur og rithöfundur.
- 6. febrúar - Bob Marley, var jamaískur söngvari og tónlistarmaður (d. 1981).
- 8. febrúar - Kinza Clodumar, forseti Nárú.
- 28. mars - Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja.
- 30. mars - Eric Clapton, breskur tónlistarmaður, lagahöfundur og söngvari.
- 2. apríl - Linda Hunt, bandarísk leikkona.
- 2. maí - Judge Dread, enskur tónlistarmaður.
- 17. júní - Ken Livingstone, breskur stjórnmálamaður.
- 19. júní - Aung San Suu Kyi, mjanmarskur stjórnmálamaður og aðgerðasinni.
- 29. júní - Chandrika Kumaratunga, forseti Srí Lanka.
- 1. júlí - Debbie Harry, bandarískur rokktónlistarmaður, textahöfundur og leikkona.
- 26. júlí - Helen Mirren, bresk leikkona.
- 30. júlí - Patrick Modiano, franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi.
- 14. ágúst - Steve Martin, bandarískur leikari.
- 31. ágúst - Van Morrison, norður-írskur söngvari og lagahöfundur.
- 1. september - Abdrabbuh Mansur Hadi, forseti Jemen.
- 11. september - Franz Beckenbauer, þýskur knattspyrnumaður.
- 13. september - Andres Küng, sænskur blaðamaður, rithöfundur og stjórnmálamaður (d. 2002).
- 21. september
- Bjarni Tryggvason, kanadískur geimfari.
- Jerry Bruckheimer, bandarískur kvikmyndaframleiðandi og sjónvarpsframleiðandi.
- 26. september - William Lycan, bandarískur heimspekingur.
- 30. september - Ehud Olmert, ísraelskur stjórmálamaður.
- 1. október - Ram Nath Kovind, forseti Indlands.
- 13. október - Desi Bouterse, forseti Súrínam.
- 23. október - Kim Larsen, danskur tónlistarmaður (d. 2018).
- 27. október - Luiz Inácio Lula da Silva, forseti Brasilíu.
- 11. nóvember - Daniel Ortega, forseti Níkaragva.
- 15. nóvember - Anni-Frid Lyngstad, sænsk söngkona.
- 3. desember - Božidar Dimitrov, búlgarskur stjórnmálamaður og ráðherra.
- 8. desember - John Banville, írskur rithöfundur.
- 9. desember - Michael Nouri, bandarískur leikari.
- 20. desember - Tom Tancredo, bandarískur stjórnmálamaður.
- 24. desember - Lemmy Kilmister, breskur tónlistarmaður (d. 2015).
- 28. desember - Birendra, konungur Nepals (d. 2001).
Dáin
- 31. mars - Anna Frank, dagbókarhöfundur (f. 1929).
- 12. apríl - Franklin D. Roosevelt, 32. forseti Bandaríkjanna (f. 1882).
- 28. apríl - Benito Mussolini, ítalskur stjórnmálamaður og einræðisherra (f. 1883).
- 30. apríl - Adolf Hitler, einræðisherra í Þýskalandi (f. 1889).
- 30. apríl - Eva Braun, ástkona og síðast eiginkona Adolfs Hitler (f. 1912).
- 1. maí - Joseph Goebbels, þýskur stjórnmálamaður og áróðursmálaráðherra (f. 1897).
- 23. maí - Heinrich Himmler, yfirmaður Gestapó og SS í Þýskalandi (f. 1900).
- 26. september - Bela Bartok, ungverskt tónskáld (f. 1881).
- 24. október - Vidkun Quisling, norskur stjórnmálamaður og landráðamaður (f. 1887).
- Eðlisfræði - Wolfgang Pauli
- Efnafræði - Artturi Ilmari Virtanen
- Læknisfræði - Sir Alexander Fleming, Ernst Boris Chain, Sir Howard Walter Florey
- Bókmenntir - Gabriela Mistral
- Friðarverðlaun - Cordell Hull
Other Languages
- Аҧсшәа
- Afrikaans
- Alemannisch
- አማርኛ
- Aragonés
- العربية
- مصرى
- Asturianu
- Авар
- Aymar aru
- Azərbaycanca
- تۆرکجه
- Башҡортса
- Basa Bali
- Boarisch
- Žemaitėška
- Bikol Central
- Беларуская
- Беларуская (тарашкевіца)
- Български
- भोजपुरी
- Banjar
- বাংলা
- বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী
- Brezhoneg
- Bosanski
- Català
- Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄
- Нохчийн
- Cebuano
- کوردی
- Qırımtatarca
- Čeština
- Kaszëbsczi
- Чӑвашла
- Cymraeg
- Dansk
- Deutsch
- Zazaki
- Dolnoserbski
- Ελληνικά
- Emiliàn e rumagnòl
- English
- Esperanto
- Español
- Eesti
- Euskara
- Estremeñu
- فارسی
- Suomi
- Võro
- Føroyskt
- Français
- Arpetan
- Nordfriisk
- Furlan
- Frysk
- Gaeilge
- Gagauz
- 贛語
- Gàidhlig
- Galego
- Avañe'ẽ
- Gaelg
- 客家語/Hak-kâ-ngî
- עברית
- हिन्दी
- Fiji Hindi
- Hrvatski
- Hornjoserbsce
- Kreyòl ayisyen
- Magyar
- Հայերեն
- Արեւմտահայերէն
- Interlingua
- Bahasa Indonesia
- Ilokano
- ГӀалгӀай
- Ido
- Italiano
- 日本語
- La .lojban.
- Jawa
- ქართული
- Qaraqalpaqsha
- Kabɩyɛ
- Қазақша
- ಕನ್ನಡ
- 한국어
- Къарачай-малкъар
- Ripoarisch
- Kurdî
- Коми
- Kernowek
- Кыргызча
- Latina
- Lëtzebuergesch
- Лезги
- Limburgs
- Ligure
- Ladin
- Lumbaart
- Lingála
- Lietuvių
- Latviešu
- मैथिली
- Basa Banyumasan
- Malagasy
- Олык марий
- Māori
- Minangkabau
- Македонски
- മലയാളം
- Монгол
- मराठी
- Кырык мары
- Bahasa Melayu
- မြန်မာဘာသာ
- Эрзянь
- Dorerin Naoero
- Nāhuatl
- Napulitano
- Plattdüütsch
- Nedersaksies
- नेपाल भाषा
- Nederlands
- Norsk nynorsk
- Norsk bokmål
- Novial
- Nouormand
- Sesotho sa Leboa
- Occitan
- Livvinkarjala
- ଓଡ଼ିଆ
- Ирон
- ਪੰਜਾਬੀ
- Kapampangan
- Papiamentu
- पालि
- Polski
- پنجابی
- Português
- Runa Simi
- Română
- Русский
- Русиньскый
- Саха тыла
- Sardu
- Sicilianu
- Scots
- سنڌي
- Davvisámegiella
- Srpskohrvatski / српскохрватски
- ၽႃႇသႃႇတႆး
- සිංහල
- Simple English
- Slovenčina
- Slovenščina
- Anarâškielâ
- Soomaaliga
- Shqip
- Српски / srpski
- Seeltersk
- Sunda
- Svenska
- Kiswahili
- Ślůnski
- தமிழ்
- తెలుగు
- Tetun
- Тоҷикӣ
- ไทย
- Türkmençe
- Tagalog
- Tok Pisin
- Türkçe
- Татарча/tatarça
- Reo tahiti
- Удмурт
- ئۇيغۇرچە / Uyghurche
- Українська
- اردو
- Oʻzbekcha/ўзбекча
- Vèneto
- Tiếng Việt
- West-Vlams
- Volapük
- Walon
- Winaray
- 吴语
- Хальмг
- მარგალური
- ייִדיש
- Yorùbá
- Zeêuws
- 中文
- 文言
- Bân-lâm-gú
- 粵語
Copyright
- This page is based on the Wikipedia article 1945; it is used under the Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported License (CC-BY-SA). You may redistribute it, verbatim or modified, providing that you comply with the terms of the CC-BY-SA.