2015

2015 (MMXV í rómverskum tölum) var 15. ár 21. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Janúar

Sjúkrabílar utan við skrifstofur Charlie Hebdo í París.

Febrúar

Blaðaljósmyndarar við menningarmiðstöðina Krudttønden í Kaupmannahöfn þar sem skotárásin átti sér stað.

Mars

Sólmyrkvinn séður frá Þórshöfn í Færeyjum.

Apríl

Hrundar byggingar í Katmandú í Nepal.

Maí

Måns Zelmerlöw í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015.

Júní

Opnunarhátíð fyrstu Evrópuleikanna í Bakú.
 • 1. júní - Smáþjóðaleikarnir voru settir í Reykjavík.
 • 1. júní - Allir nema 14 af 465 farþegum ferjunnar Dongfang zhi Xing fórust þegar hún sökk á Jangtsefljóti.
 • 2. júní - Forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins Sepp Blatter tilkynnti að hann hygðist segja af sér.
 • 6. júní - Indland og Bangladess fullgiltu samkomulag frá 1974 um að skiptast á útlendum við landamærin.
 • 12. júní - Evrópuleikarnir voru settir í fyrsta sinn í Bakú í Aserbaídsjan.
 • 17. júní - Bandaríski stjórnmálamaðurinn Clementa C. Pinckney var myrtur ásamt átta öðrum í skotárás á kirkju í Charleston.
 • 25. júní - Blóðbaðið í Kobanî: Yfir 220 manns létust þegar ISIL-liðar sprengdu þrjár bílasprengjur í bænum Kobanî í Sýrlandi.
 • 26. júní - Moskusprengingin í Kúveit: 27 létust og 227 særðust í sprengjuárás ISIL á mosku í Kúveitborg.
 • 26. júní - Árásirnar í Susa: 22 ára gamall liðsmaður ISIL hóf skothríð á ferðamannastaðnum Port El Kantaoui í Túnis og drap 38 manns.
 • 26. júní - Hæstiréttur Bandaríkjanna dæmdi að bandarísku fylkin gætu ekki bannað hjónabönd samkynhneigðra.
 • 29. júní - Sjónvarpsstöðin NBC sagði upp samstarfi sínu við Donald Trump vegna ummæla hans um íbúa Mexíkó.
 • 30. júní - Lockheed C-130 Hercules-herflutningavél hrapaði á íbúðahverfi í Medan á Súmötru með þeim afleiðingum að 143 létust.

Júlí

Fjöldafundur andstæðinga tillagna Evrópusambandsins í Grikklandi.

Ágúst

Götusóparar hreinsa til eftir sprengjutilræðið í Bangkok.

September

Blóðmáninn séður frá Svíþjóð.

Október

Hótelgestir í Riu Vallarta í Mexíkó bíða flutnings morguninn áður en fellibylurinn Patricia gengur yfir Mexíkó.

Nóvember

Anne Hidalgo, François Hollande og Barack Obama í París 29. nóvember.

Desember

Þjóðarleiðtogar á loftslagsráðstefnunni í París 12. desember.

Ódagsettir atburðir

Tomas Tranströmer
 • Eðlisfræði: Takaaki Kajita og Arthur B. McDonald.
 • Læknisfræði: William C. Campbell, Satoshi Ōmura og Youyou Tu.
 • Efnafræði: Tomas Lindahl, Paul Modrich og Aziz Sancar.
 • Bókmenntir: Svetlana Alexievitsj.
 • Friðarverðlaun: Túniski þjóðarsamræðukvartettinn.
 • Hagfræði: Angus Deaton.

Other Languages

Copyright