23. febrúar
23. febrúar er 54. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 311 dagar (312 á hlaupári) eru eftir af árinu.
- 532 - Justinianus 1. keisari fyrirskipaði byggingu kirkjunnar Ægisif.
- 1455 - Johann Gutenberg prentaði sína fyrstu Biblíu.
- 1574 - Fimmta trúarbragðastríðið gegn húgenottum hófst í Frakklandi.
- 1660 - Karl 11. varð konungur Svíþjóðar.
- 1732 - Óperan Orlando eftir Händel var frumflutt í London.
- 1836 - Orrustan um Alamo hófst í Texas.
- 1889 - Hið íslenska kennarafélag var stofnað.
- 1904 - Bandaríkjamenn keyptu landræmu undir Panamaskurðinn fyrir tíu milljónir dollara.
- 1912 - Þilskipið Geir frá Hafnarfirði fórst í ofsaveðri á Selvogsbanka og með því 27 manna áhöfn. Í sama veðri tók út fimm menn af skútunni Langanes og einn af Haffara.
- 1919 - Benito Mussolini myndaði fasistaflokkinn á Ítalíu.
- 1934 - Leópold 3. varð konungur Belgíu eftir lát föður síns, Alberts 1.
- 1941 - Plútóníum var í fyrsta sinn einangrað og framleitt af Dr. Glenn T. Seaborg.
- 1947 - Alþjóðlega staðlastofnunin var stofnuð.
- 1968 - Hjartasjúkdómafélagið var stofnað á Íslandi.
- 1970 - Gvæjana gerðist lýðveldi, en var áfram hluti af Breska samveldinu.
- 1976 - Árekstur varð milli varðskipsins Óðins og freigátunnar HMS Scylla.
- 1979 - Nýfasistarnir Franco Freda, Giovanni Ventura og Guido Giannettini voru dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir blóðbaðið á Piazza Fontana tíu árum áður. Á síðari dómstigum var þeim sleppt vegna skorts á sönnunargögnum.
- 1980 - Æðstiklerkurinn Ruhollah Khomeini sagði að þingheimur Írans myndi ákveða örlög bandarískra fanga.
- 1981 - Antonio Tejero ásamt meðlimum úr spænsku herlögreglunni reyndi að fremja valdarán á Spáni en mistókst.
- 1982 - Með þjóðaratkvæðagreiðslu á Grænlandi var ákveðið að landið stæði utan Evrópusambandsins.
- 1985 - Torfi Ólafsson setti heimsmet í réttstöðulyftu í flokki unglinga, lyfti 322,5 kg.
- 1987 - Konur voru fulltrúar á búnaðarþingi í fyrsta sinn. Þær voru Ágústa Þorkelsdóttir og Annabella Harðardóttir.
- 1987 - Sprengistjarna sást í Stóra Magellanskýinu.
- 1988 - Málverki Edvards Munch, Vampyr, var stolið frá Nasjonalgalleriet í Osló.
- 1990 - Ný lög um stjórnarráð Íslands voru samþykkt og umhverfisráðuneyti Íslands komið á fót. Fyrsti umhverfisráðherrann var Júlíus Sólnes.
- 1992 - Skuttogarinn Krossnes frá Grundarfirði sökk á Halamiðum. Þrír fórust en níu var bjargað. Þetta var fyrsti íslenski skuttogarinn sem sökk.
- 1995 - Dow Jones-vísitalan náði í fyrsta sinn yfir 4000 stig við lokun.
- 1997 - Eldur gaus upp í rússnesku geimstöðinni Mír.
- 1999 - John William King var dæmdur sekur fyrir morðið á James Byrd Jr.
- 1999 - 31 lést þegar snjóflóð rann yfir þorpið Galtür í Austurríki.
- 2006 - 56 létust þegar þak yfir grænmetismarkaði í Moskvu hrundi undan snjóþunga.
- 2009 - Borgarahreyfingin tilkynnti framboð sitt til Alþingis.
- 2010 - Óþekktir aðilar helltu milljónum lítra af olíu í ána Lambro á Ítalíu sem olli umhverfishörmungum í Langbarðalandi og Emilíu-Romagna.
- 2019 - Nicolás Maduro sleit stjórnmálasamband Venesúela við Kólumbíu vegna sendinga þeirra á mannúðaraðstoð yfir landamærin.
- 1417 - Páll 2. páfi (Pietro Barbo, d. 1471).
- 1443 - Matthías Corvinus, konungur Ungverjalands (d. 1490).
- 1633 - Samuel Pepys, enskur embættismaður og dagbókarskrifari (d. 1703).
- 1685 - Georg Friedrich Händel, þýskt tónskáld (d. 1759).
- 1883 - Karl Jaspers, þýskur geðlæknir og heimspekingur (d. 1969).
- 1884 - Casimir Funk, pólskur lífefnafræðingur (d. 1967).
- 1893 - Dóra Þórhallsdóttir, íslensk forsetafrú (d. 1964).
- 1901 - Ivar Lo-Johansson, sænskur rithöfundur (d. 1990).
- 1906 - Mikines, færeyskur myndlistarmaður (d. 1979).
- 1909 - Jón Gíslason, íslenskur þýðandi (d. 1980).
- 1940 - Peter Fonda, bandarískur leikari.
- 1947 - Pia Kjærsgaard, danskur stjórnmálamaður.
- 1952 - Brad Whitford, bandarískur tónlistarmaður (Aerosmith).
- 1954 - Viktor Júsjenkó, fyrrum forseti Úkraínu.
- 1960 - Naruhito Japanskeisari.
- 1961 - Gylfi Sigfússon, íslenskur forstjóri.
- 1962 - Ivica Barbarić, króatískur knattspyrnumaður.
- 1967 - Tetsuya Asano, japanskur knattspyrnumaður.
- 1968 - Leifur Sigfinnur Garðarsson, íslenskur körfuknattleiksmaður.
- 1974 - Gotti Sigurðarson, íslenskur leikari.
- 1981 - Gareth Barry, enskur knattspyrnumaður.
- 1983 - Mido, egypskur knattspyrnumaður.
- 1987 - Tsukasa Umesaki, japanskur knattspyrnumaður.
- 1994 - Dakota Fanning, bandarísk leikkona.
- 1997 - Leonardo Bittencourt, þýskur knattspyrnumaður.
- 1997 - Benjamin Henrichs, þýskur knattspyrnumaður.
- 2012 - Estella Svíaprinsessa.
- 1388 - Eiríkur Guðmundsson, íslenskur hirðstjóri.
- 1603 - Andrea Cesalpino, ítalskur læknir, heimspekingur og grasafræðingur (f. 1519).
- 1632 - Giambattista Basile, ítalskur rithöfundur (f. 1575).
- 1766 - Stanislaus Leszczyński, konungur Póllands (f. 1677).
- 1821 - John Keats, enskt skáld (f. 1795).
- 1848 - John Quincy Adams, Bandaríkjaforseti (f. 1767).
- 1855 - Carl Friedrich Gauss, þýskur stærðfræðingur (f. 1777).
- 1903 - Gustav Storm, norskur sagnfræðingur (f. 1845).
- 1927 - Sveinbjörn Sveinbjörnsson, íslenskt tónskáld (f. 1847).
- 1942 - Thomas Madsen-Mygdal danskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (f. 1876).
- 1954 - Theódóra Thoroddsen, íslenskur rithöfundur (f. 1863).
- 1965 - Stan Laurel, breskur leikari (f. 1890).
- 1966 - Jochum M. Eggertsson, íslenskur rithöfundur (f. 1896).
- 1967 - Sigurður Einarsson í Holti, íslenskur stjórnmálamaður (f. 1898).
- 1969 - Sád bin Abdul Aziz al-Sád, konungur Sádi-Arabíu (f. 1902).
- 2008 - Janez Drnovšek, var forseti sameinaðrar Júgóslavíu, forsætisráðherra og forseti Slóveníu (f. 1950).
- 2013 - Maurice Rosy, belgískur myndasöguhöfundur.
- 2013 - Þorvaldur Þorsteinsson, íslenskur myndlistarmaður (f. 1960).
Other Languages
- Аҧсшәа
- Afrikaans
- Alemannisch
- Алтай тил
- አማርኛ
- Aragonés
- العربية
- الدارجة
- مصرى
- অসমীয়া
- Asturianu
- Авар
- Azərbaycanca
- تۆرکجه
- Башҡортса
- Basa Bali
- Boarisch
- Žemaitėška
- Bikol Central
- Беларуская
- Беларуская (тарашкевіца)
- Български
- भोजपुरी
- Banjar
- বাংলা
- বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী
- Brezhoneg
- Bosanski
- Català
- Chavacano de Zamboanga
- Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄
- Нохчийн
- Cebuano
- کوردی
- Corsu
- Čeština
- Kaszëbsczi
- Чӑвашла
- Cymraeg
- Dansk
- Deutsch
- Zazaki
- ދިވެހިބަސް
- Ελληνικά
- Emiliàn e rumagnòl
- English
- Esperanto
- Español
- Eesti
- Euskara
- Estremeñu
- فارسی
- Suomi
- Võro
- Føroyskt
- Français
- Arpetan
- Furlan
- Frysk
- Gaeilge
- Gagauz
- 贛語
- Gàidhlig
- Galego
- Avañe'ẽ
- Bahasa Hulontalo
- ગુજરાતી
- Gaelg
- 客家語/Hak-kâ-ngî
- עברית
- हिन्दी
- Fiji Hindi
- Hrvatski
- Hornjoserbsce
- Kreyòl ayisyen
- Magyar
- Հայերեն
- Interlingua
- Bahasa Indonesia
- Interlingue
- Igbo
- Ilokano
- Ido
- Italiano
- 日本語
- La .lojban.
- Jawa
- ქართული
- Taqbaylit
- Қазақша
- Kalaallisut
- ಕನ್ನಡ
- 한국어
- Перем коми
- Къарачай-малкъар
- Ripoarisch
- Kurdî
- Коми
- Кыргызча
- Latina
- Lëtzebuergesch
- Лезги
- Limburgs
- Ligure
- Lumbaart
- ລາວ
- Lietuvių
- Latviešu
- मैथिली
- Basa Banyumasan
- Malagasy
- Олык марий
- Македонски
- മലയാളം
- Монгол
- मराठी
- Bahasa Melayu
- မြန်မာဘာသာ
- Эрзянь
- Nāhuatl
- Napulitano
- Plattdüütsch
- Nedersaksies
- नेपाली
- नेपाल भाषा
- Nederlands
- Norsk nynorsk
- Norsk bokmål
- Nouormand
- Sesotho sa Leboa
- Occitan
- Livvinkarjala
- ଓଡ଼ିଆ
- Ирон
- ਪੰਜਾਬੀ
- Kapampangan
- Polski
- پنجابی
- پښتو
- Português
- Runa Simi
- Română
- Русский
- Русиньскый
- संस्कृतम्
- Саха тыла
- Sicilianu
- Scots
- سنڌي
- Davvisámegiella
- Srpskohrvatski / српскохрватски
- ၽႃႇသႃႇတႆး
- සිංහල
- Simple English
- Slovenčina
- Slovenščina
- Gagana Samoa
- Anarâškielâ
- Shqip
- Српски / srpski
- Seeltersk
- Sunda
- Svenska
- Kiswahili
- Ślůnski
- தமிழ்
- తెలుగు
- Тоҷикӣ
- ไทย
- Türkmençe
- Tagalog
- Türkçe
- Татарча/tatarça
- Удмурт
- ئۇيغۇرچە / Uyghurche
- Українська
- اردو
- Oʻzbekcha/ўзбекча
- Vèneto
- Tiếng Việt
- West-Vlams
- Volapük
- Walon
- Winaray
- 吴语
- Хальмг
- მარგალური
- ייִדיש
- Yorùbá
- Vahcuengh
- Zeêuws
- 中文
- Bân-lâm-gú
- 粵語
Copyright
- This page is based on the Wikipedia article 23. febrúar; it is used under the Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported License (CC-BY-SA). You may redistribute it, verbatim or modified, providing that you comply with the terms of the CC-BY-SA.