8. febrúar
8. febrúar er 39. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 326 dagar (327 á hlaupári) eru eftir af árinu.
- 1570 - Jarðskjálfti sem talinn er hafa verið 8,3 á Richter reið yfir Concepción í Chile.
- 1587 - María Stúart Skotadrottning var hálshöggvin í Fotheringhay-kastala í Englandi fyrir meinta þátttöku í morðtilræði gegn frænku sinni, Elísabetu 1..
- 1601 - Robert Devereux, jarl af Essex, gerði misheppnaða tilraun til uppreisnar gegn Elísabetu 1.
- 1610 - Kaþólska bandalagið í Þýskalandi ákvað að koma upp her undir stjórn Maximilíans af Bæjaralandi.
- 1622 - Jakob 1. leysti breska þingið upp.
- 1666 - Tyrkjasoldán lét handtaka Shabbetaï Zevi.
- 1692 - Læknir í Salem í Massachusetts í Bandaríkjunum lýsti því yfir að þrjár táningsstúlkur væru andsetnar af djöflinum og markaði þannig upphaf galdraofsókna í þorpinu.
- 1696 - Óveður gerði á norður- og vesturlandi og urðu fimmtán manns úti. Frá þessu segir í Hestsannál.
- 1696 - Pétur mikli varð einn keisari Rússlands við lát hálfbróður síns, Ívans 5..
- 1724 - Pétur mikli Rússakeisari gerði konu sína, Katrínu, að meðstjórnanda sínum.
- 1826 - Bernardino Rivadavia varð fyrsti forseti Argentínu.
- 1924 - Nevada varð fyrsta fylki Bandaríkjanna til að taka mann af lífi með gasi.
- 1925 - Halaveðrið. Tveir togarar fórust á Halamiðum, Leifur heppni og Robertson. Með þeim fórust 68 menn. Einnig fórst vélbátur með sex mönnum. Fimm manns urðu úti.
- 1935 - Enskur togari strandaði við Svalvogahamra á milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar og fórst áhöfnin öll, 14 menn.
- 1943 - Síðari heimsstyrjöldin: Rauði herinn náði borginni Kúrsk á sitt vald.
- 1949 - Mindszenty kardináli í Ungverjalandi var dæmdur fyrir landráð.
- 1959 - Nýfundnalandsveðrið: Íslenski togarinn Júlí fórst á Nýfundnalandsmiðum.
- 1971 - NASDAQ-hlutabréfamarkaðurinn hóf starfsemi.
- 1980 - Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen tók við völdum og sat í þrjú ár.
- 1984 - Vetrarólympíuleikarnir 1984 hófust í Sarajevó.
- 1989 - Boeing 707 þota fórst á Asóreyjum. 144 létu lífið.
- 1992 - Vetrarólympíuleikarnir voru settir í Albertville í Frakklandi.
- 1996 - Docklands-sprengjan sprakk í London og markaði endalok vopnahlés IRA.
- 1996 - Bill Clinton undirritaði ný bandarísk fjarskiptalög.
- 2002 - Opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna fór fram í Salt Lake City.
- 2005 - Ísrael og Palestína samþykktu vopnahlé.
- 2005 - Kortaþjónustan Google Maps hóf göngu sína.
- 2012 - Verne Global, fyrsta „græna“ gagnaverið í heiminum, var tekið í notkun á Ásbrú. Það var jafnframt fyrsta atvinnuskapandi verkefnið sem fór af stað á Suðurnesjum eftir Bankahrunið.
- 412 - Próklos, grískur heimspekingur (d. 485).
- 1191 - Jaroslav 2. af Rússlandi (d. 1246).
- 1291 - Alfons 4., konungur Portúgals (d. 1357).
- 1591 - Giovanni Francesco Barbieri, ítalskur málari (d. 1666).
- 1649 - Gabriel Daniel, franskur sagnaritari (d. 1728).
- 1700 - Daniel Bernoulli, svissneskur eðlis- og stærðfræðingur (d. 1782).
- 1828 - Jules Verne, franskur rithöfundur (d. 1905).
- 1834 - Dmitri Mendelejev, rússneskur efnafræðingur (d. 1907).
- 1851 - Kate Chopin, bandarískur rithöfundur (d. 1904).
- 1883 - Joseph Schumpeter, austurrískur hagfræðingur (d. 1950).
- 1892 - Ralph Chubb, breskt skáld og listamaður (d. 1960).
- 1911 - Elizabeth Bishop, bandarískt ljóðskáld (d. 1979).
- 1911 - Big Joe Turner, bandarískur söngvari (d. 1985).
- 1925 - Jack Lemmon, bandarískur leikari (d. 2001).
- 1931 - James Dean, bandarískur leikari (d. 1955).
- 1932 - John Williams, bandarískt kvikmyndatónskáld.
- 1941 - Nick Nolte, bandarískur leikari.
- 1945 - Kinza Clodumar, forseti Nárú.
- 1955 - John Grisham, bandarískur rithöfundur.
- 1961 - Vince Neil, bandarískur tónlistarmaður (Mötley Crüe)
- 1963 - Jóhann Hjartarson, íslenskur skákmaður.
- 1966 - Hristo Stoichkov, búlgarskur knattspyrnumaður.
- 1974 - Seth Green, bandarískur leikari.
- 1977 - Dave Farrell, bandarískur tónlistarmaður (Linkin Park).
- 1977 - Sverre Andreas Jakobsson, íslenskur handknattleiksmaður.
- 1979 - Josh Keaton, bandarískur leikari.
- 1981 - Sebastian Preiß, þýskur handknattleiksmaður.
- 1983 - Olga Syahputra, indónesískur leikari (d. 2015).
- 1296 - Przemysł 2., konungur Póllands (f. 1257).
- 1587 - María Skotadrottning (f. 1542).
- 1709 - Giuseppe Torelli, ítalskt tónskáld (f. 1658).
- 1725 - Pétur mikli, Rússakeisari (f. 1672).
- 1743 - Jón Árnason, Skálholtsbiskup (f. 1665).
- 1749 - Jan van Huysum, hollenskur listmálari (f. 1682).
- 1849 - France Prešeren, slóvenskt tónskáld (f. 1800).
- 1886 - Samuel Kleinschmidt, grænlenskur trúboði (f. 1814).
- 1910 - Hans Jæger, bandarískur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. 1854).
- 1921 - Pjotr Kropotkin, rússneskur anarkisti (f. 1842).
- 1957 - John von Neumann, ungverskur eðlis- og stærðfræðingur (f. 1903).
- 1960 - John L. Austin, breskur heimspekingur (f. 1911).
- 1983 - Sigurður Þórarinsson, íslenskur jarðfræðingur (f. 1912).
- 1998 - Halldór Laxness, íslenskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1902).
- 1999 - Iris Murdoch, breskur rithöfundur (f. 1919).
- 2001 - Ivo Caprino, norskur kvikmyndagerðarmaður (f. 1920).
- 2007 - Anna Nicole Smith, bandarísk fyrirsæta (f. 1967).
Other Languages
- Аҧсшәа
- Afrikaans
- Alemannisch
- አማርኛ
- Aragonés
- العربية
- الدارجة
- مصرى
- অসমীয়া
- Asturianu
- Авар
- Azərbaycanca
- Башҡортса
- Basa Bali
- Žemaitėška
- Bikol Central
- Беларуская
- Беларуская (тарашкевіца)
- Български
- भोजपुरी
- বাংলা
- বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী
- Brezhoneg
- Bosanski
- Català
- Chavacano de Zamboanga
- Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄
- Нохчийн
- Cebuano
- کوردی
- Corsu
- Čeština
- Kaszëbsczi
- Чӑвашла
- Cymraeg
- Dansk
- Deutsch
- Zazaki
- Dolnoserbski
- ދިވެހިބަސް
- Ελληνικά
- Emiliàn e rumagnòl
- English
- Esperanto
- Español
- Eesti
- Euskara
- Estremeñu
- فارسی
- Suomi
- Võro
- Føroyskt
- Français
- Arpetan
- Furlan
- Frysk
- Gaeilge
- Gagauz
- 贛語
- Gàidhlig
- Galego
- Avañe'ẽ
- Bahasa Hulontalo
- ગુજરાતી
- Gaelg
- 客家語/Hak-kâ-ngî
- עברית
- हिन्दी
- Fiji Hindi
- Hrvatski
- Hornjoserbsce
- Kreyòl ayisyen
- Magyar
- Հայերեն
- Արեւմտահայերէն
- Interlingua
- Bahasa Indonesia
- Interlingue
- Igbo
- Ilokano
- Ido
- Italiano
- 日本語
- La .lojban.
- Jawa
- ქართული
- Taqbaylit
- Қазақша
- Kalaallisut
- ಕನ್ನಡ
- 한국어
- Перем коми
- Къарачай-малкъар
- Kurdî
- Коми
- Кыргызча
- Latina
- Lëtzebuergesch
- Лезги
- Limburgs
- Lumbaart
- ລາວ
- Lietuvių
- Latviešu
- मैथिली
- Basa Banyumasan
- Malagasy
- Олык марий
- Minangkabau
- Македонски
- മലയാളം
- Монгол
- मराठी
- Bahasa Melayu
- မြန်မာဘာသာ
- Эрзянь
- Nāhuatl
- Napulitano
- Plattdüütsch
- Nedersaksies
- नेपाली
- नेपाल भाषा
- Nederlands
- Norsk nynorsk
- Norsk bokmål
- Novial
- Nouormand
- Sesotho sa Leboa
- Occitan
- Livvinkarjala
- ଓଡ଼ିଆ
- Ирон
- ਪੰਜਾਬੀ
- Kapampangan
- Polski
- پنجابی
- پښتو
- Português
- Runa Simi
- Română
- Русский
- Русиньскый
- संस्कृतम्
- Саха тыла
- Sicilianu
- Scots
- سنڌي
- Davvisámegiella
- Srpskohrvatski / српскохрватски
- සිංහල
- Simple English
- Slovenčina
- Slovenščina
- Gagana Samoa
- Anarâškielâ
- Shqip
- Српски / srpski
- Seeltersk
- Sunda
- Svenska
- Kiswahili
- Ślůnski
- தமிழ்
- తెలుగు
- Тоҷикӣ
- ไทย
- Türkmençe
- Tagalog
- Türkçe
- Татарча/tatarça
- Удмурт
- ئۇيغۇرچە / Uyghurche
- Українська
- اردو
- Oʻzbekcha/ўзбекча
- Vèneto
- Tiếng Việt
- West-Vlams
- Volapük
- Walon
- Winaray
- 吴语
- Хальмг
- მარგალური
- ייִדיש
- Yorùbá
- Vahcuengh
- Zeêuws
- 中文
- 文言
- Bân-lâm-gú
- 粵語
- IsiZulu
Copyright
- This page is based on the Wikipedia article 8. febrúar; it is used under the Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported License (CC-BY-SA). You may redistribute it, verbatim or modified, providing that you comply with the terms of the CC-BY-SA.