Ludwig Scotty

Ludwig Scotty (fæddur 20. júní 1948 í Anabar-héraði) var forseti Nárú frá 29. maí 2003 til 8. ágúst 2003 og aftur frá 22. júní 2004 til 19. desember 2007.

Copyright