Stjórnmál
Stjórnmál er ferli bindandi ákvarðanatöku fyrir hóp af fólki. Algengast er að tala um stjórnmál í sambandi við ákvarðanatöku fyrir ríki og sveitarfélög, en hugtakið getur einnig átt við um stjórnun fyrirtækja, og félagasamtaka. Í lýðræðisríkjum sem byggja á fulltrúalýðræði eru stjórnmálamenn kosnir til valda. Þeim er falið umboð til ákvarðanatöku fyrir hóp fólks. Harold Lasswell, þekktur bandarískur stjórnmálafræðingur á fyrri hluta 20. aldarinnar, sagði að stjórnmál snerust um „hver fengi hvað, hvenær og hvernig”.[1]
Í hnattrænu samhengi eru ríki grunneiningar stjórnmála. Þýski félagsfræðingurinn Max Weber skilgreindi stjórnmál sem „viðleitni til að eiga hlut í völdum eða til að hafa áhrif á skiptingu valda, hvort sem er milli ríkja eða milli hópa manna innan sama ríkis.”[2] Max Weber er einnig höfundurinn að einni víðteknustu skilgreiningu á ríkinu en það er sú félagslega stofnun sem hefur réttmætan og viðurkenndan einkarétt á beitingu líkamlegs ofbeldis á ákveðnu landssvæði. Hér erum við því aftur komin að lykilhugtökunum ríki og vald.
- ↑ Lasswell, Harold. Politics: Who Gets What When, How. 1936. New York: McGraw-Hill
- ↑ Max Weber (1973). Mennt og máttur. Hið íslenska bókmenntafélag. bls. 121.
- Páll Skúlason (1984). Hvað eru stjórnmál? : um þrjú ólík grundvallarviðhorf til ríkisins.
- Max Weber (1973). Mennt og máttur. Hið íslenska bókmenntafélag.
Other Languages
- Afrikaans
- Alemannisch
- አማርኛ
- Aragonés
- العربية
- مصرى
- অসমীয়া
- Asturianu
- Azərbaycanca
- تۆرکجه
- Башҡортса
- Boarisch
- Žemaitėška
- Беларуская
- Беларуская (тарашкевіца)
- Български
- भोजपुरी
- Bamanankan
- বাংলা
- བོད་ཡིག
- বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী
- Brezhoneg
- Bosanski
- Буряад
- Català
- Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄
- Нохчийн
- Cebuano
- Chamoru
- کوردی
- Corsu
- Čeština
- Cymraeg
- Dansk
- Deutsch
- Zazaki
- Ελληνικά
- English
- Esperanto
- Español
- Eesti
- Euskara
- Estremeñu
- فارسی
- Suomi
- Võro
- Føroyskt
- Français
- Nordfriisk
- Furlan
- Frysk
- Gaeilge
- Kriyòl gwiyannen
- Gàidhlig
- Galego
- Avañe'ẽ
- Gaelg
- Hausa
- 客家語/Hak-kâ-ngî
- Hawaiʻi
- עברית
- हिन्दी
- Fiji Hindi
- Hrvatski
- Kreyòl ayisyen
- Magyar
- Հայերեն
- Interlingua
- Bahasa Indonesia
- Interlingue
- Ilokano
- ГӀалгӀай
- Ido
- Italiano
- 日本語
- Patois
- La .lojban.
- Jawa
- ქართული
- Taqbaylit
- Қазақша
- Kalaallisut
- ភាសាខ្មែរ
- ಕನ್ನಡ
- 한국어
- Къарачай-малкъар
- कॉशुर / کٲشُر
- Kernowek
- Кыргызча
- Latina
- Ladino
- Lëtzebuergesch
- Lingua Franca Nova
- Limburgs
- Ligure
- Ladin
- Lumbaart
- Lingála
- ລາວ
- Lietuvių
- Latviešu
- मैथिली
- Malagasy
- Македонски
- മലയാളം
- Монгол
- मराठी
- Bahasa Melayu
- Mirandés
- မြန်မာဘာသာ
- مازِرونی
- Nāhuatl
- Plattdüütsch
- Nedersaksies
- नेपाली
- नेपाल भाषा
- Nederlands
- Norsk nynorsk
- Norsk bokmål
- ߒߞߏ
- Nouormand
- Occitan
- Livvinkarjala
- Ирон
- ਪੰਜਾਬੀ
- Papiamentu
- Picard
- Polski
- Piemontèis
- پنجابی
- پښتو
- Português
- Runa Simi
- Rumantsch
- Română
- Armãneashti
- Русский
- Русиньскый
- संस्कृतम्
- Саха тыла
- ᱥᱟᱱᱛᱟᱲᱤ
- Sardu
- Sicilianu
- Scots
- Srpskohrvatski / српскохрватски
- ၽႃႇသႃႇတႆး
- Simple English
- Slovenčina
- Slovenščina
- ChiShona
- Soomaaliga
- Shqip
- Српски / srpski
- Seeltersk
- Sunda
- Svenska
- Kiswahili
- தமிழ்
- తెలుగు
- Тоҷикӣ
- ไทย
- ትግርኛ
- Tagalog
- Tok Pisin
- Türkçe
- Xitsonga
- Татарча/tatarça
- Тыва дыл
- Українська
- اردو
- Oʻzbekcha/ўзбекча
- Vèneto
- Vepsän kel’
- Tiếng Việt
- Volapük
- Walon
- Winaray
- Wolof
- 吴语
- მარგალური
- ייִדיש
- Yorùbá
- Vahcuengh
- Zeêuws
- 中文
- Bân-lâm-gú
- 粵語
Copyright
- This page is based on the Wikipedia article Stjórnmál; it is used under the Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported License (CC-BY-SA). You may redistribute it, verbatim or modified, providing that you comply with the terms of the CC-BY-SA.