Umhverfi

Umhverfi er náttúra og manngerð fyrirbæri, svo sem menn, dýr, plöntur og aðrar lífverur, jarðvegur, jarðmyndanir, vatn, loft, veðurfar, landslag, samfélag, heilbrigði, menning og menningarminjar, atvinna og efnisleg verðmæti.

Umhverfi getur átt við:

  • Félagslegt umhverfi, menningu þar sem maður býr og fólk og stofnanir sem hann hefur samband við
  • Manngert umhverfi, umhverfi byggt af mönnum
  • Náttúrulegt umhverfi, náttúru Jarðar

Copyright